VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
MD Vélar bjóða upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar stærðir og gerðir túrbína. Tveir fullkomnir ballanseringarbekkir eru á verkstæðinu svo og tæki og búnaður til að skipta um blöð á afgashjólum.
MD Vélar geta útvegað varahluti fyrir flestar stærðir og gerðir afgastúrbína.
Þekking – Reynsla – Þjónusta – Ráðgjöf



