ÞENSLUTENGI

Þenslutengi fyrir vatnsúðakerfi og fl.

Tengi fyrir vatnsúðakerfi eða á aðrar lagnir þar sem getur verið mjög mikil hreyfing. Þessi tengi eru bæði UL skráð og FM samþykkt og sér hönnuð fyrir jarðskjálftasvæði og henta því einstaklega vel fyrir íslenskan markað. Við erum með Evrópuumboð fyrir þessi tengi og höfum því verið að selja bæði til innlendra og erlendra viðskiptavina.

 

Þegar kemur að því að velja þenslutengi þarf að taka tillit til margra mismunandi þátta og það er mjög mikilvægt að velja réttu tengin til að tryggja rekstraröryggi og fyrirbyggja tjón.

English