MD Vélar bjóða Harald Þór Sveinbjörnsson velkominn til starfa og einnig sem nýjan hluthafa í MD Vélum ehf.
Jafnframt bjóðum við Auðunn Gilsson velkominn til starfa. Haraldur og Auðunn eru reyndir í bransanum og hafa starfað um árabil við að þjónusta fiskiskip. Við hlökkum til að geta boðið viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu.