Varaaflsstöðvar sem eru sérhannaðar fyrir norðlægar slóðir.

Við erum stollt af að kynna nýjan samstarfssamning um sölu og þjónustu varaaflsstöða hér á landi frá þýska fyrirtækinu Arctic Auxiliary Systems GmbH. Framleiðsla fyrirtækisins er sérstaklega löguð að kröfum og aðstæðum á norðlægum slóðum, líkt og nafn framleiðandans gefur til kynna.  

Fyrstu þrjár1750 kVA varaaflsstöðvar í 40“ gámum voru afhentar til kaupanda í desember 2023.

Nýr hluthafi og nýr starfsmaður á verkstæði.

MD Vélar bjóða Harald Þór Sveinbjörnsson velkominn til starfa og einnig sem nýjan hluthafa í MD Vélum.

Jafnframt bjóðum við Auðunn Gilsson velkominn til starfa.
Haraldur og Auðunn eru reyndir í bransanum og hafa starfað um árabil við að þjónusta fiskiskip. Við hlökkum til að geta boðið viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu.

English