ÞENSLUTENGI
GÚMMÍ – STÁL – VEFUR Síðastliðin ár höfum viðsérhæft okkur í þenslutengjum fyrir flestar aðstæður og bjóðum eingöngu upp á hágæða tengi og þjónustu. Við erum með standard gúmí tengi á lager en einnig er hægt að sérpanta gúmí, stál og veftengi og boðið er upp á sérfræði aðstoð til að finna lausn sem hentar best í hverju tilfelli. Þegar kemur að því að velja þenslutengi þarf að taka tillit til margra mismunandi þátta og það er mjög mikilvægt að velja réttu tengin til að tryggja rekstraröryggi og fyrirbyggja tjón. |


