Sérhönnuð þenslutengi fyrir vatnsúðakerfi.
UL Listed og FM Approved
MD Vélar er umboðsaðili Metraflex í Evrópu. Við kynnum nýung í þenslutengjum fyrir Sprinkler System, tengi sem eru kölluð FireLoop. Þessi tengi hafa einstakan hreyfanleika, taka margfalt minna pláss en núverandi lausnir og eru auðveld í uppsetningu einnig eru þau hönnuð fyrir jarðskjálftasvæði sem hentar vel við okkar aðstæður.
Sjón er sögu ríkari – Sjá myndband.





