Um okkur

Kri og Hjalti Starfsafmli 1990 til 2020

MD Vélar var stofnað í byrjun árs 1990 til að annast sölu, ráðgjöf og þjónustu fyrir Mitsubishi diesel vélar á Íslandi og öðrum búnaði sem tengist þeim.

MD Vélar er einnig með umboð fyrir PJ Diesel í Kaupmannahöfn. Sérhæfing PJ Diesel snýr m.a. að endurbyggingum á túrbínum fyrir skip og hafa MD vélar einkaleyfi til sölu á vélbúnaði frá PJ Diesel hér á landi og í Færeyjum, býður upp á varahluti í túrbínur, viðgerðarþjónustu og endurbyggingar á túrbínum.

Einnig hefur MD vélar fengið einkaumboð fyrir PJ Woodward sem eru stórir í varhluta og viðhaldsþjónustu á gangráðum.

Árið 2016 fékk MD Vélar einnig umboð fyrir Willbrandt Gummitechnik, stórt þýskt fyrirtæki sem var stofnað 1892. Fyrirtækið sérhæfir sig meðal annars í framleiðslu á þenslutengjum sem eru notuð til að draga úr spennu og hávaða á lögnum sem flytja olíu, kælivatn, heitt vatn, sjó, leysiefni, fitu í matvælaiðnaði og margt fleira.

Við seljum einnig alskyns annann búnað sem hægt er að sjá hér á síðunni. Við höfum séð um viðhald og  breytingar af alskyns vélum og tækjum fyrir báta og skip og séð um alla varahlutaþjónustu fyrir það. Við erum með áratuga reynslu góða sérhæfða birgja. 

rsz hjalti1 nafnspjald  KRI Nafnspjald 

 rsz laila nafnspjald

KT: 581219-2020

Banki: 0133-26-473

VSK nr. 138260

I 

Staðsetning:
MD Vélar ehf.
Vagnhöfði 12
110 Reykjavík
Opnunartími Skrifstofu:
Mánudag - Föstudag 08:00 - 16:00
Sími: 567-2800
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.