Vöruflokkar Myndir

Þenslutengi og titringsdeyfar

Þenslutengin eru notuð á mörgum stöðum og í samstarfi við VM Kompensator getum við boðið allan pakkann þ.e.a.s. gúmí, vef og stál.

Tengi 1 bori

 

Gúmí tengin koma frá hinum þekkta framleiðanda Trelleborg en vef og stál tengin eru framleidd í Danmörku.

VM Kompensator er mjög sérhæft fyrirtæki í með mikkla reynslu og hefur innanborðs sérfræðinga á sínum sviðum. Þeir leggja  mikið upp úr þjónustuþættinum, að koma til viðskiptavina og kynna sér aðstæður til að geta útfært sem allra bestar lausnir í samstarfi við notandann og ef óskað er eftir senda þeir sérhæfða starfsmenn til að mæla og setja upp tengin.

Stærðir frá 32mm til 200mm eru til á lager til flestra nota, einnig er hægt að sérpanta stærri tengi.

Tengin slíta leiðni og minnka álag á lögnum jafnframt því að draga úr hávaða.

Ýmsar stærðir á lager. 

Í endað ár 2017 gerði MD vélar samning við VM Kompensator sem er staðsett í Danmörku. Fyrirtækið sérhæfir sig meðal annars í framleiðslu á þenslutengjum sem eru notuð til að draga úr spennu og háfaða á lögnum sem flytja olíu, kælivatn, heitt vatn, sjó, leysiefni, fitu í matvælaiðnaði og margt fleira. Tengin fást í gúmí og riðfríu stáli. 

 

Við eigum mikið af standard tengjum á lager en einnig er hægt panta sérsmíðuð tengi og fá ráðgjöf frá sérfræðingum hjá VM Kompensator.

Sér tilboð gefin í stærri pantanir. 

 

Hér fyrir neðan er linkur þar sem hægt er að sjá hvað Trelleborg hefur upp á að bjóða.

 

Gúmí Tengi

 Movement

Og hér eru nánaru upplýsingar um VM Kompensator A/S

 

VM Kompensator A/S

Vef Tengi

Stál Tengi

OneTime Tengi Teikning

 

Hægt er að óska eftir að fá bæklinga með að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

             

 Vlar og ennslutengi.pdf page 1

Staðsetning:
MD Vélar ehf.
Vagnhöfði 12
110 Reykjavík
Opnunartími Skrifstofu:
Mánudag - Föstudag 08:00 - 16:00
Sími: 567-2800
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.