Þjónusta

 MD vélar eru með allar helstu rekstrarvörur fyrir Mitsubishi vélarnar á lager, aðra hluti útvegum við frá MHI Group (Mitshubishi Heavy Industries LTD) í Hollandi. Varahlutir sem pantaðir eru að morgni, geta verið komnir í okkar hendur fyrir kl. 11 næsta virka dag. Einnig erum við með verulegt úrval þenslutengja og varahluta fyrir afgastúrbínur, frá fjölmörgum framleiðendum, útvegum annað með stuttum fyrirvara. Á norðurlandi annast BHS á Árskógsströnd viðhaldsþjónustu fyrir MD Vélar ehf.

 

 

MD Vélar bjóða upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar stærðir og gerðir túrbína. Tveir fullkomnir ballanseringarbekkuir eru á verkstæðinu svo og tæki og búnaður til að skipta um blöð á afgashjólum.

 Mynd Hjalti

 

Staðsetning:
MD Vélar ehf.
Vagnhöfði 12
110 Reykjavík
Opnunartími Skrifstofu:
Mánudag - Föstudag 08:00 - 16:00
Sími: 567-2800
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.