Diesel Vélar Rafstöðvasett | |||
![]() ![]() |
|
|
|
|
|||
![]() |
MD Vélar hf. eru með umboð fyir SOLE Diesel vélar og rafstöðvasett.
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval dieselvéla í stærðunum frá 16 - 272 Hö, með grunnvélum frá Mitsubishi og Deutz.
Rafstöðvarsettin fást opin eða í hljóðeinöngruðum kassa og eru frá 6kVA til 115 kVA við 1500 sn/min. Allar gerðirnar fást í 50 og 60 Hz og eru með Mitsubishi og Deutz grunnvélum.