Tengi og fleira

Þenslutengi og titringsdeyfar

Þenslutengin frá Willbrandt má pressa, teygja, beygja og nota við lagnir sem eru ekki í beinni línu innan vissra marka. Vinsamlegast fáið frekari upplýsingar hjá sölumönnum okkar vegna tæknilegra upplýsinga.

Movement

 

Stærðir frá 32mm til 200mm eru til á lager til flestra nota, einnig er hægt að sérpanta stærri tengi.

Willbrandt röratengin fást í ýmsum stærðum. Tengin slíta leiðni og minnka álag á lögnum jafnframt því að draga úr hávaða. Þenslumúffur fyrir pústlagnir frá Willbrandt

Þenslumúffur fyrir pústlagnir frá Willbrandt
Ýmsar stærðir á lager, einnig hljóðkútar á lager.

Í byrjun október gerði MD vélar samning við Willbrandt Gummitechnik, stórt þýskt fyrirtæki sem var stofnað 1892. Fyrirtækið sérhæfir sig meðal annars í framleiðslu á þenslutengjum sem eru notuð til að draga úr spennu og háfaða á lögnum sem flytja olíu, kælivatn, heitt vatn, sjó, leysiefni, fitu í matvælaiðnaði og margt fleira. Tengin fást í gúmí og riðfríu stáli. Öll tengi frá Willbrandt eru viðurkennd samkvæmt ISO stöðlum og helstu flokkunarfélögum og standast strangar öryggiskröfur.

Einnig framleiðir Willbrandt titringsdeyfa sem eru notaðir til þess að hlífa vélbúnaði og draga úr titringi og hávaða.

Þeir framleiða einnig og bjóða upp á lausnir til að draga úr hávaða á vinnustöðum, td plötur í loft, myndir með hljóðdeyfum og margt fleira. 

Við eigum mikið af standard tengjum á lager en einnig er hægt panta sérsmíðuð tengi og fá ráðgjöf frá sérfræðingum hjá Willbrandt.

Sér tilboð gefin í stærri pantanir. 

Hér fyrir neðan er hægt er að sækja form til að fylla út þegar gerð er fyrirspurn um tengi. 

    Fyrirspurnir Gúmí Tengi

    Fyrirspurnir Stál Tengi

 

Hægt er að óska eftir að fá bæklinga með að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Einnig er hægt að sækja bæklingana á www.willbrandt.dk

 

     

Ástengi og varahlutir fyrir þau frá Centa, Vulkan, Stromag o.fl.

Drifsköft frá Centa.

 

Willbrandt Logo Eagle
Logo Centa Logo Vulkan
Logo Trelleborg Logo Stromag

 

Nánari upplýsingar í síma 567-2800 eða á mail: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Staðsetning:
MD Vélar ehf.
Vagnhöfði 12
110 Reykjavík
Opnunartími Skrifstofu:
Mánudag - Föstudag 08:00 - 16:00
Sími: 567-2800
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.