MD Vélar er komið með umboð fyrir Metraflex sem bjóða upp á þenslutengi, síur og fleira. Metraflex er framarlega í nýsköpun og hefur verið tilnefnt og unnið til verðlauna hjá Cunsulting Specifying Engineers fyrir nýsköpun, hér fyrir neðan er hægt að sjá sumt af því sem þeir bjóða upp á en einnig er hægt að heimsækja heimasíðuna þeirra þar sem er mikið magn af gagnlegum upplýsingum.
LPD Y-Sían vann Gull 2017 hjá Cunsulting Specifying Engineers fyrir þessa nýsköpun byggða á 100 ára hönnun. Þessi hönnun gefur lítið þrýstingsfall LPD Y-Sían er með stóran flöt, mikinn fjölda af götum og mikið yfirborðsflatarmál.
LPD Mag-Sían hefur lægsta þrýstingsfallið af Y-síum á markaðnum, þessi uppfærsla er með segul til að hindra að járnoxíð safnist fyrir í dælunni.
Fyrir meiri upplýsingar hafið samband við Lailu í síma 692 8280 eða á tölvupósti This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.